Þiljuvellir 31, Neskaupstaður

Verð: 19.900.000


Tegund:
Tví/Þrí/Fjórbýli
Stærð:
134.00 m2
Inngangur:
Margir inngangar
Herbergi:
4
Byggingarár:
1947
Svefnherbergi:
3
Fasteignamat:
15.500.000
Baðherbergi:
1
Brunabótamat:
35.350.000
Stofur:
1
Bílskúr:
Nei

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Þiljuvellir 31, Neskaupstað. Efri hæð.
Björt 111,4 fm íbúð á efri hæð í tvíbýli ásamt 23 fm geymslu á neðri hæð.
Forstofan er flísalögð með fatahengi, þar innaf er þvottahús. 
Eldhús er rúmgott og frekar opið, þar er nýleg innrétting með flísum á milli efri og neðri skápa.
Stofan er með hurð út á litlar svalir sem eru yfirbyggðar og lokaðar að mestu leyti.
Baðherbergið er með flísum í hólf og gólf, innréttingu og nýlegum sturtuklefa og salernið er einnig nýlegt.
Þrjú rúmgóð herbergi eru í íbúðinni og úr einu þeirra er hægt að ganga út í útigeymslu sem er hellulögð og með viðargrindverki og úr öðru er útgangur á lítinn sólpall. 
Nýir skápar eru í öllum herbergjum.
Háaloft sem mögulega getur nýst sem geymsla er yfir allri íbúðinni.
Eignin hefur talsvert verið endurnýjuð að innan en þarfnast viðhalds á klæðningu að utan, þak lítur ágætlega út.. 

 
Útkaupstaðarbraut 1 - Eskifirði – Sími 893-1319 – thordis@lindinfasteignir.is - http://www.lindinfasteignir.is