Nesgata 7, Neskaupstaður

Verð: Tilboð


Tegund:
Atvinnuhúsnæði
Stærð:
164.50 m2
Inngangur:
Sérinngangur
Herbergi:
2
Byggingarár:
1973
Svefnherbergi:
Fasteignamat:
7.360.000
Baðherbergi:
2
Brunabótamat:
36.200.000
Stofur:
Bílskúr:
Nei

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Nesgata 7, Neskaupstað
Um er að ræða þægilegt og vel staðsett iðnaðarhúsnæði með góðu aðgengi.
Húsið skiptist í góðan vinnusal sem hefur verið nýttur sem íþróttasalur. 
Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu að utan og innan.
2 stór salerni eru í húsnæðinu.
Einnig er búið að endurbæta skrifstofurými sem er í húsnæðinu
og er hægt að leigja út stök skrifstofurými.
Varmadæla hefur verið sett í húsið sem lækkar rekstarkostnað verulega.
Nýir PVC gluggar og nýjar útihurðir eru komnar í húsið.
Vatnslagnir hafa verið endurnýjaðar ásamt fleiri endurbótum.
Húsið er nýmálað að utan nema norðurhliðin sem hefur ekki verið fínpússuð.
Steypt plata í stað hefðbundins þaks. Dúkur hefur nýlega verið settur á þakplötuna.
Húsið er sambyggt öðru húsi og að mestu á bakvið það.
Samkvæmt teikningu sem liggur fyrir á vef Fjarðabyggðar hefur átt að framlengja þak þess húss yfir þessa byggingu og byggja einhalla þak yfir þann hluta hússins sem er austan við hitt húsið.
Við það eykst plássið í eigninni.
Eignin er í útleigu.
 
Útkaupstaðarbraut 1 - Eskifirði – Sími 893-1319 – thordis@lindinfasteignir.is - http://www.lindinfasteignir.is