Hlíðargata 16, Neskaupstaður

Verð: 20.900.000


Tegund:
Tví/Þrí/Fjórbýli
Stærð:
110.00 m2
Inngangur:
Sérinngangur
Herbergi:
4
Byggingarár:
1947
Svefnherbergi:
3
Fasteignamat:
14.950.000
Baðherbergi:
1
Brunabótamat:
28.350.000
Stofur:
1
Bílskúr:
Nei

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Hlíðargata 16, Neskaupstað, neðri hæð. Um er að ræða bjarta íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Íbúðin er 112,6 fm að stærð. Stórt hol er í miðju íbúðarinnar, þrjú rúmgóð svefnherbergi og Stofan er með gluggum í 2 áttir. Rúmgott eldhús. Baðherbergið er mjög stórt, flísalagt, þar er aðastaða fyrir þvottavél og þurrkara. Góður garður og fallegt útsýni. Bílastæði fylgja íbúðinni. Geymsla undir tröppum fylgir íbúðinni.
Þakrennur hafa nýlega verið endurnýjaðar.
VERÐ 20.900.000
Útkaupstaðarbraut 1 - Eskifirði – Sími 893-1319 – thordis@lindinfasteignir.is - http://www.lindinfasteignir.is