Árskógar 17, Egilsstaðir

Verð: 17.900.000


Tegund:
Tví/Þrí/Fjórbýli
Stærð:
90.20 m2
Inngangur:
Sérinngangur
Herbergi:
2
Byggingarár:
1980
Svefnherbergi:
2
Fasteignamat:
13.000.000
Baðherbergi:
1
Brunabótamat:
24.200.000
Stofur:
1
Bílskúr:
Nei

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Árskógar 17, Egilsstöðum.
Björt og falleg íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi.
Rúmgóð forstofa með flísum á gólfi.
Lítið forstofuherbergi með nýlegu parketi á gólfi.
Svefnherbergi með góðum fataskáp og nýlegu parketi á gólfi.
Íbúðinni hefur verið breytt og hún gerð meira að opnu rými.
Eldhúsið er með innréttingu á 3 veggjum en að öðru leiti opið inn í borðstofu/stofu og er nýlegt parket á gólfum.
Úr stofunni eru dyr út á sólpall með skjólveggjum.
Baðherbergið er með lítilli nýlegri innréttingu og nýlegum flisum á gólfi. Baðkar með sturtutækum.
Í kjallara er rúmgott herbergi í séreign íbúðarinnar og er það í dag nýtt sem þvottahús og geymsla.
Undir útitröppum er lítil sérgeymsla fyrir íbúðina.
Stór sameiginlegur garður er við húsið.
Skipt hefur verið um jarðveg í bílastæði og allar lagnir út í götu endurnýjaðar.

 
Útkaupstaðarbraut 1 - Eskifirði – Sími 893-1319 – thordis@lindinfasteignir.is - http://www.lindinfasteignir.is