Nesbakki 17, Neskaupstaður

Verð: 14.400.000


Tegund:
Fjölbýlishús
Stærð:
67.50 m2
Inngangur:
Sameiginlegur
Herbergi:
3
Byggingarár:
1980
Svefnherbergi:
2
Fasteignamat:
10.500.000
Baðherbergi:
1
Brunabótamat:
19.450.000
Stofur:
1
Bílskúr:
Nei

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Nesbakki 17, Neskaupstað.
Um er að ræða góða 3ja herbergja íbúð í fjölbýlihúsi með 3 stigagöngum. Innganagur í húsið er í götuhæð að norðanverðu. Þaðan er gengið niður nokkrar tröppur að íbúðinni sem er á neðstu hæð. Komið er inn á flísalagðan flöt sem er afmarkaður af góðum fataskáp og myndar nokkurs konar forstofu. Þar fyrir innan er stofa með parketi á gólfi. Eldhúsinnrétting er í afmörkuðu horni sem tengist sofunni. Svefnherbergin eru 2, annað að sunnanverðu og hitt að norðanverðu en sú hlið er niðurgrafin og því er lítill gluggi á því herbergi. Baðherbergið er ágætlega rúmgott og flísalagt, bæði veggir og gólf. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherberginu.Nýir PVC gluggar eru komnir í allt húsið fyrir utan stofugluggana þar sem þeim er skýlt af svölum og ekki hefur mætt mikið á þeim. Sólpallur með skjólveggjum er  út af stofunni. Lítil geymsla undir stiganum fylgir íbúðinni í sameign með íbúðinni við hliðina. 
Útkaupstaðarbraut 1 - Eskifirði – Sími 893-1319 – thordis@lindinfasteignir.is - http://www.lindinfasteignir.is