Vallargerði 14, Reyðarfjörður

Verð: 46.000.000


Tegund:
Fyrirtæki
Stærð:
323.20 m2
Inngangur:
Margir inngangar
Herbergi:
11
Byggingarár:
1983
Svefnherbergi:
9
Fasteignamat:
40.550.000
Baðherbergi:
4
Brunabótamat:
85.850.000
Stofur:
2
Bílskúr:

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Vallargerði 14, Reyðarfirði.
ÍBÚÐARHÚS MEÐ HEILSÁRS GISTILEYFI.

Mjög rúmgott  hús með 6 svefnherbergjum og stofu/borðstofu. Í bílskúrnum hafa að auki verið innréttuð 4 svefnherbergi og baðherbrgi.
Húsið er vel útbúið hvort sem er fyrir stóra fjölskyldu eða gistiheimili. M.a. er stórt þvottahús með dyrum út og þurrkherbergi í húsinu.
Sauna er í húsinu.
Vilji fólk kaupa húsið með rekstur gistihúss eða heimagistingar í huga eru seljendur tilbúnir að aðstoða með viðskiptasambönd,
Á neðri hæð er stór forstofa, stórt þvottahús með dyrum út og þurrkherbergi, snyrting, eldhús með borðkrók, búr, stofa/borðstofa með dyrum út í garð, breiður gangur, baðherbergi, 2 svefnherbergi, 
Á efri hæðinni eru 4 svefnherbergi, 1 er mjög stórt og er nýtt sem setustofa í dag og eru stórar suðursvalir út af því, 2 mjög rúmgóð með dyrum út á vestursvalir og 1 gott herbergi að auki, rúmgott hol, baðherbergi og sauna. 
Útkaupstaðarbraut 1 - Eskifirði – Sími 893-1319 – thordis@lindinfasteignir.is - http://www.lindinfasteignir.is