Hafnarbraut 20, Neskaupstaður

Verð: 56.900.000


Tegund:
Einbýlishús
Stærð:
509.00 m2
Inngangur:
Margir inngangar
Herbergi:
9
Byggingarár:
1977
Svefnherbergi:
4
Fasteignamat:
56.460.000
Baðherbergi:
4
Brunabótamat:
156.750.000
Stofur:
Bílskúr:
Nei

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
 
Hafnarbraut 20, Neskaupstað.
 
Um era ð ræða 2 samtengdar eignir sem eru í dag á sama faseignanúmeri.
 
Annar eignarhlutinn er skráður sem einbýlishús.
Sá hluti er 254,4 m²
Inngangur, geymslur og bílskúr eru á neðri hæð.
Á efri hæðinni er rúmgóð íbúð sem skiptist í mjög stórt forstofuherbergi með sér baðherbergi og íbúð með stóru miðjurými sem jafnframt er borðstofa og vinnukrókur.
Úr miðjurýminu er gengið í stofu, eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.
Úr þvottahúsinu er gengið út í bakgarð og svaladyr eru á borðstofunni og liggja þær út á hellulagða verönd. Malbikað bílaplan er framan við bílskúrinn.
 
Hinn hlutinn er 263,6 m² atvinnuhúsnæði.
Eignin er  vel staðsett miðsvæðis í Neskaupstað og aðgengi að henni gott.
Atvinnuhúsnæðið skiptist í forstofu, stóran afgreiðslusal og 3 skrifstofur.
Einnig eru 2 starfsmannasalerni, kaffistofa með eldhúsinnréttingu, ræstikompa, geymsla og brunaheld skjalageymsla.
 
Verð 56.900.000 kr.
 
Útkaupstaðarbraut 1 - Eskifirði – Sími 893-1319 – thordis@lindinfasteignir.is - http://www.lindinfasteignir.is