Austurvegur 41 bakki , 730 Reyðarfjörður
34.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Tvíbýli
7 herb.
166 m2
34.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
6
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1895
Brunabótamat
56.450.000
Fasteignamat
30.400.000

Lf-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali [email protected] kynna:
Austurvegur 41, Reyðarfirði BAKKI

Um er að ræða íbúð í tvíbýlishúsi sem er kjallari hæð og ris. Húsið stendur á fallegum útsýnisstað við sjóinn.
Húsið hefur verið mjög mikið endurnýjað á síðustu árum og er allt hið snyrtilegasta.
Rishæðin tilheyrir öll þessari íbúð, þar eru svefnherbergi og snyrting.
Á aðalhæðinni eru forstofa, baðherbergi, sjónvarpsherbergi og eldhús.
Í kjallara eru geymslur, þvottahús og smíðastofa.
Forstofa: Rúmgóð forstofa er í viðbyggingu norðan við húsið.
Baðherbergi: Ágætt baðherbergi með góðri sturtu er við hlið forstofunnar. Góð innrétting. Flísar á gólfi.
Stofa/sjónvarpsherbergi: Ágætt sjónvarpsherbergi er inn af forstofunni og eldhúsið þar inn af í SA-horni hússins.
Eldhús: Rúmgott eldhús með stórri innréttingu. Fallegt útsýni út á fjörðinn og fjöllin handan við hann.
Snyrting: Góð snyrting er á efri hæðinni.
Herbergi: 5-6 góð svefnherbergi eru í risinu.
Þvottahús: Í kjallara er rúmgott þvottahús.
Smíðastofa: Rými innan við kjallarahurðina er í dag nýtt sem smíðaaðstaða,
Geymslur: Góðar geymslur eru í kjallara hússins.

    

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.