LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali
[email protected] kynna:
Óseyri 1 Reyðarfirði.Gott, mjög vel einangrað iðnaðarbil. Skráð stærð 135,4 fermetrar.
Háar innkeyrsludyr með gönguhurð.
Varmadæla er í bilinu.
Hluti úr húseigninni Óseyri 1 Reyðarfirði.
Heildarhúseignin Óseyri 1 er byggð í nokkrum áföngum.