LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali
[email protected] kynna:
Hafnarbraut 15C, NeskaupstaðEnginn arfi, ekkert gras til að slá.
Bara flott, vönduð og þægileg, fullfrágengin íbúð þar sem hátt er til lofts og nokkuð vítt til veggja..
Íbúðin er 76,2 m²
íbúð með sérinngangi og góðu aðgengi.
Íbúðin skiptist í forstofu, stofu og eldhús í sama rými en eldhúsið er í útskoti frá stofunni, tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum, baðherbergi með rúmgóðri þvottaaðtöðu og geymsluloft.
Forstofan er rúmgóð með fataskáp, flísar á gólfi.
Þvottahús er hluti af baðherberginu, þar er innrétting fyrir 2 tæki (þvottavél og þurrkara).
Allar innréttingar eru frá Brúnás.
Innfelld lýsing er í íbúðinni.
Íbúðin er kynnt með rafmagnsofnum.
Í forstofu og baðherbergi er rafmagnsgólfhiti.
Húsið er steinsteypt, upphaflega byggt 1976 en stækkað 2022 og er þessi íbúð í nýrri endanum.
Gengið er inn í íbúðina beint af götunni og eru bílastæði við hlið hússins.
EIGNIN GETUR LÍKA HENTAÐ UNDIR ÝMISKONAR ATVINNUSTARFSSEMI.