Miðstræti 8a, 740 Neskaupstaður

3 Herbergja, 59 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:9.000.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Miðstræti 8A, Neskaupstað, íbúð 0101.  Um er að ræða snyrtilega 2ja herbergja íbúð með sér-inngangi. Íbúðin er á neðstu hæð í vesturenda hússins. Falleg stétt er við innganginn. Komið er inn í litla flísalagða forstofu og þaðan inn í eldhús með nýlegri innréttingu og parketi á gólfi. Úr eldhúsinu er gengið inn í svefnherbergi, þar er  parket á gólfi. Við hlið eldhússin er lítið hol. þaðan er gengið inn í stofuna á aðra hönd og baðherbergi á hina. Á baðherberginu er sturtuklefi og aðstaða fyrir þvottavél. Flísar eru á gólfi og lítill skápur undir vaski. Íbúðin var endurnýjuð ...

Melgerði 9, 730 Reyðarfjörður

2 Herbergja, 71,6 m2 Fjölbýlishús, Verð:22.800.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:   Melgerði 9, Reyðarfirði. 2ja herbergja íbúð á götuhæð í góðu fjölbýlishúsi miðsvæðis á Reyðarfirði. Rúmgott svefnherbergi með góðum fataskáp er í íbúðinni. Góðar SA-svalir með ágætu og fallegu útsýni eru við stofu. Eldhúsinnrétting er úr eik. Gólf baðherbergis og þvottahúss eru flísalögð en þvottahúsið er inn úr baðherberginu. Nýlegt vandað eikarparket er á stofu og svefnherbergi. Hjóla- og vagnageymsla og sér geymslur fyrir hverja íbúð eru á jarðhæð.  

Lambeyrarbraut 6, 735 Eskifjörður

3 Herbergja, 90,4 m2 Sérhæð, Verð:24.900.000 KR.

LINDIN FASTEIGNIR og Þórdís Pála Reynisdóttir s. 893-1319 löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:  Lambeyrarbraut 6, Eskifirði efri hæð Um er að ræða bjarta og fallega 3j herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Eldhús og baðherbergi hafa nýlega verið endurnýjuð með veglegum innréttingum frá Trévangi. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherberginu. Þar er einnig góður flísalagður sturtuklefi með hurðum sem leggjast inn í klefann. Stofan er skemmtileg með stóru útskoti með smárúðugluggum. Svefnherbergin eru 2 , annað með nýju stórum fataskáp. 2 geymslur eru innan íbúðarinnar. Ný forstofa var byggð við íbúðina og mögulega er hún ekki komin inn í fermetratöluna. Góð geymsla undir útröppunum er í byggingu. Drenað var ...

Ásgerði 8, 730 Reyðarfjörður

4 Herbergja, 136,2 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:23.800.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Ásgerði 8 á Reyðarfirði, íbúð á efstu hæð: Ásgerði 8 á Reyðarfirði er 3ja íbúða hús, kjallari og 2 hæðir, byggt 1967. Húsið hefur verið klætt að utan, þak lagfært og svölum lokað. Þá voru stétt og útitröppur einnig flísalagðar og hitalögn sett þar í. Í þessari íbúð hafa núverandi eigendur gert ýmsar haganlegar breytingar sem auka notagildi íbúðarinnar. Þvottahús er á hæðinni og þar hefur verið útbúið drjúgt geymslupláss. Fataherbergi hefur verið stúkað af í hjónaherbergi. Stigapallur var framlengdur og útbúinn sjónvarpskrókur. Svefnherbergin eru 3, öll ágætlega rúmgóð en án fastra skápa (fataherbergi í hjónaherbergi). Eldhúsinnrétting er ...

Mýrargata 15, 740 Neskaupstaður

3 Herbergja, 97,8 m2 Raðhús, Verð:32.600.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Mýrargata 15, Neskaupstað. Talsvert endurnýjað raðhús á 3 pöllum. Húsið er í góðu ástandi jafnt að innan sem utan. Komið er inn í góða flísalagða forstofu með fataskáp. Inn úr forstofunni er gangur og við hlið hans er nýlega endurnýjuð gestasnyrting. Gengið er upp 3 þrep upp á miðpallinn en þar er borðstofa í opnu rými sem tengist stofunni, gott flísalagt eldhús með vandaðri innréttingu með plássi fyrir uppþvottavél og þvottahús með dyrum út í bakgarðinn. Í bakgarðinum er grasflöt, rabbarbari og þvottasnúrur. Úr borðstofunni er gengið niður 3 þrep í stofuna. Parket er ...

Stekkjartún 7, 730 Reyðarfjörður

0 Herbergja, 0 m2 Lóð / Jarðir, Verð:0 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:  Stekkjartún 7, Reyðarfirði. Um er að ræða byggingarlóð með steyptum sökkli og plötu. Stærð íbúðarhúss um 120 fermetrar sem nýtast mjög vel. Gatnagerðargjöld hafa verið greidd í samræmi við byggingarstig. Teikningar að vel skipulögðu einbýlishúsi með bílskúr hafa verið samþykktar. Einnig eru til sölu lóðirnar nr 2 og 9 við Stekkjartún,einnig með steyptum sökkli og plötu og samþykktum teikningum. Hús nr 2 og 9 eru um 100 fermetrar og hús nr 7 um 120 fermetrar.  Lóðirnar eru á fallegum og friðsælum stað á Reyðarfirð, Fjarðabyggð. Möguleiki er á láni frá seljanda vegna kaupa á lóðunum. Möguleiki á afslætti ...

Mánagata 12, 730 Reyðarfjörður

4 Herbergja, 144 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:18.500.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Mánagata 12, Reyðarfirði. Rúmgóð og þægileg mikið endurnýjuð íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. 3 góð svefnherbergi. Stofa með dyrum út á svalir . Mjög rúmgott eldhús.Þvottahús inn af eldhúsi. Breiður gangur og stigapallur.  Baðherbergið er með sturtuklefa. Flísar eru á gólfi í forstofu og á stiganum og gangi, eldhúsi og baðherbergi. Parket er á herbergjum og stofu. Góðir fataskápar eru í 2 svefnherbergjum. Undir húsinu er sameiginlegur geymslukjallari sem er ekki inni í uppgefinni fermetratölu. Íbúðarhúsið er byggt 1966 en húsinu fylgir tvöfaldur bílskúr og á hvor íbúð helming í honum. Veðursæl staðsetning. Stutt er í ...

Fjarðarbraut 17, 755 Stöðvarfjörður

3 Herbergja, 284,5 m2 Einbýlishús, Verð:24.900.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Fjarðarbraut 17, Stöðvarfirði, Fjarðabyggð. Vel staðsett og vel viðhaldið, stórt einbýlishús með aukaíbúð á neðri hæð. Aðalíbúðin er á efri hæð en gengið er inn á neðri hæðina, inn í góða flísalagða forstofu og er gegnið upp breiðar og góðar flísalagðar tröppur upp á efri hæðina. Af stigapallinum er komið inn í rúmgóða flisalagða stofu/borðstofu. Litlar svalir eru út af stofunni í SA. Stórfenglegt útsýni er úr stórum stofugluggum. Eldhúsið er rúmgott með borðkrók og góðri innréttingu. Við herbergjagang eru í dag 3 svefnherbergi en voru áður 4 og auðvelt er að breyta í sama horf aftur. Baðherbergið er ...

Heiðmörk 12, 755 Stöðvarfjörður

5 Herbergja, 268,6 m2 Einbýlishús, Verð:28.900.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Heiðmörk 12, Stöðvarfirði.  Fallegt og vel við haldið einbýli með 5 herbergjum. Bílskúrsréttur og teikningar að bílskúr fylgja húsinu. 3 góð svefnherbergi eru í húsinu og lítið aukaherbergi inn úr eldhúsinu. Stofan er stór og björt og einnig er rúmgott hol í húsinu. Kjallari er undir öllu húsinu en hann er aðeins með gluggum á 2 hliðum en hægt að grafa frá húsinu til að auka notagildi kjallarans. Húsið stendur á fallegum útsýnisstað. Einstakur blómagarður er við húsið og eru í honum yfir 800 tegundir af blómum sem öll eru skráð með íslensku og ...

Túngata 10, 735 Eskifjörður

5 Herbergja, 0 m2 Einbýlishús, Verð:0 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Túngata 10, Finnshús, Eskifirði. Hlýlegt eldra einbýli sem hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina.   Á aðalhæðinni er komið inn í forstofu. Til hliðar við hana er rúmgptt baðherbergi sem einnig er þvottahús. Salerni er ínn af þessu rými. Eldhúsið er með skemmtilegri eldri innréttingu, Inn úr eldhúsinu er lítið búr. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur og hefur önnur þeirra undanfarið verið nýtt sem svefnherbergi, Á hæðinni er einnig litð herbergi sem hefur verið nýtt sem svefnherbergi og er hægt að ganga úr því herbergi bæði í eldhúsið og stofuna og ...

Óseyri 1, 730 Reyðarfjörður

0 Herbergja, 364,5 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:0 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Óseyri 1, Reyðarfirði. Iðnaðarhúsnæði miðsvæðis í bænum.+ Eignarhlutinn afhendist með innkeyrsluhurð á austurstafni. Húsið var notað fyrir matvælaframleiðsu en hefur verið skipt í nokkra aðskilda eignarhluta. Á efri hæð eru skrifstofur, starfsmannaaðstaða og rúmgóður matsalur. Byggingarár hússins er skráð 1968 en það á aðeins við um 192,9 fermetra sem á síldarárunum tilheyrðu Bergsplani. Aðrir hlutar hússins voru byggðir á 9. áratug síðustu aldar. Það sem enn er óselt í húsinu eru rými 105 og 203: Neðri hæðin skiptist  á eftirtalinn hátt: Iðnaðarrými 174,9 m2 og stigagangur 12,6 m2 Efri hæðin er: Skrifstofa/starfsmannaaðstaða/eldhús og matsalur 170,6 m2 Stigagangur 6,4 m2 Óskað er eftir tilboðum í ...

Nesgata 25, 740 Neskaupstaður

3 Herbergja, 69,3 m2 Sérhæð, Verð:19.900.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Nesgata 25 neðri hæð Neskaupstað. Björt og NÝLEGA UPPGERÐ íbúð á jarðhæð. Þriggja herbergja úrsýnisíbúð á neðri hæð í klæddu tvíbýlishúsi. Íbúðin er í EINNAR mínútu göngufæri við sjúkrahús, grunnskóla og leikskóla.  Íbúðin hefur verið nánast endurbyggð nýlega. Drenað var í kringum allt húsið, skolplagnir endurnýjaðar, allar vatnslagnir innan íbúðar eru nýjar auk vatnsinntaks. Ofnar og ofnalagnir voru einnig endurnnýjaðar. Gólfefni, innihurðir, útihurð, innréttingar, heimilistæki o.fl. er nánast nýtt.  Aðgengi að húsinu hefur verið lagað og þak endurnýjar og settar snjógildur á það. Komið er inn í íbúðina í litla forstofu þar sem hiti er í gólfum. ...

Marbakki 4, 740 Neskaupstaður

5 Herbergja, 127,9 m2 Einbýlishús, Verð:25.900.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Marbakki 4, Neskaupstað. 5 herbergja þægilegt  einnar hæðar einbýlishús með nýlegum sólpalli sem ekki er fullkláraður. Einangraður geymsluskúr (gámur) er við húsið og er samkomulagsatriði hvort hann fylgir með við sölu.. Íbúðarhúsið skiptist í forstofu, eldhús, þvottahús, stofu, gang, baðherbergi, 4 svefnherbergi.  

Strandgata 53, 735 Eskifjörður

13 Herbergja, 421,1 m2 Einbýlishús, Verð:45.000.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Strandgötu 53, Eskifirði, Fjarðabyggð. 421 fermetra húsnæði í miðbæ Eskifjarðar. ***HÚSIÐ ER ALLT Í ÚTLEIGU***, íbúðir, herbergi og skrifstofur.  

Nesgata 7, 740 Neskaupstaður

2 Herbergja, 164,5 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:0 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Nesgata 7, Neskaupstað Um er að ræða þægilegt og vel staðsett iðnaðarhúsnæði með góðu aðgengi. Húsið skiptist í góðan vinnusal sem hefur verið nýttur sem íþróttasalur.  Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu að utan og innan. 2 stór salerni eru í húsnæðinu. Einnig er búið að endurbæta skrifstofurými sem er í húsnæðinu og er hægt að leigja út stök skrifstofurými. Varmadæla hefur verið sett í húsið sem lækkar rekstarkostnað verulega. Nýir PVC gluggar og nýjar útihurðir eru komnar í húsið. Vatnslagnir hafa verið endurnýjaðar ásamt fleiri endurbótum. Húsið er nýmálað að utan nema norðurhliðin sem hefur ekki verið ...

Víðimýri 16, 740 Neskaupstaður

4 Herbergja, 134,1 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:23.800.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Víðimýri 16 Neskaupstað. Rúmgóð og falleg 4 herb., 134,1 fm íbúð á 2, hæð í 4ra íbúða fjölbýlishúsi. Íbúð er skráð 117,8 fm og geymsla 16,3,3 fm, alls 134,1 fm. Lýsing eignar: Anddyri, flísalagt. Eldhús, með góðri innréttingu, opið við hol, borðkrókur. Skápur í holi. Stofa með útgengi á suðursvalir. Við svefnherbergjagang: Þrjú herbergi, öll með skápum. Snyrting. Þvottahús innan íbúðar. Þar er baðkar með sturtu.  Gólfefni eru parket, harðparket og flísar. Stór sérgeymsla í kjallara Húsið er klætt með álklæðningu. 

Hólsvegur 4, 735 Eskifjörður

5 Herbergja, 0 m2 Einbýlishús, Verð:17.500.000 KR.

LINDIN FASTEIGNIR og Þórdís Pála Reynisdóttir s. 893-1319 löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:  Hólsvegur 4b, gamla símstöðin, Eskifirði. Um er að ræða vel staðsett einbýlishús. Samkvæmt þjóðskrá er húsið steinsteypt, byggt árið 1925 en hefur verið klætt að utan. Bratt tvíhalla þak  er á húsinu. nÝLEGA VAR SKIPT UM JÁRN Á ÞAKINU. Húsið er 2 hæðir og rishæð. Ekki er full lofthæð á allri neðstu hæðinni en þar eru 2 svefnherbergi með góðri lofthhæð og einnig þvottahús með sturtuaðstöðu og lítið salerni.  Rúmgóður gangur á neðstu hæðinni er með lítilli lofthæð.  Komið er inn í forstofu/stigagang, ágætur stigi liggur þaðan upp á aðal-hæð  hússins. Á aðalhæð hússins eru 2 rúmgóðar ...

Miðstræti 4, 740 Neskaupstaður

6 Herbergja, 282,9 m2 Einbýlishús, Verð:49.900.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Miðstræti 4, Neskaupstað Um er að ræða góða 5-6 herbergja sérhæð með aukaherbergi, þvottahúsi. litlu baðherbergi. geymlu og bílskúr á neðri hæð hússins. Einnig er í húsinu gott rými á neðri hæð sem hentar fyrir verslun eða aðra atvinnustarfssemi. Sá hluti er með sér fasteignanúmer. Kyndiklefi er skráður í sameign og er kynding sameiginleg fyrir báða eignarhluta. Ástand hússins að utan er gott og er efri hæðin klædd með Steni klæðningu með steinaðri áferð. Íbúðin hefur verið nánast algjörlega endurnýjuð að innan og á það við um baðherbergi, hurðir, innréttingar og gólfefni sem allt er af vandaðri ...

Dalbarð 15, 735 Eskifjörður

6 Herbergja, 167,4 m2 Raðhús, Verð:32.000.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: Dalbarð 15, Eskifirði Um er að ræða stórt og þægilegt endaraðhús innst í botnlangagötu.. Húsið er mjög rúmgott og í því eru 5 góð svefnherbergi, 1 á neðri hæð og 4 á efri hæð. 2 baðherbergi eru í húsinu, annað á neðri hæð og er það með sturtu og hitt á efri hæð og með baðkari. Eldhúsið er með nýrri innréttingu og tækjum. Við hlið eldhússins er góð stofa. Þvottahúsið er með dyrum út í bakgarðinn. Baðherbergi er inn úr þvottahúsinu. Bílskúrinn er með geymslu inn úr.  Sólpallur með heitum potti er ofan við húsið (umsemjanlegt hvort potturinn fylgir með við ...

Stekkjartún 2, 730 Reyðarfjörður

3 Herbergja, 0 m2 Lóð / Jarðir, Verð:4.900.000 KR.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:  Stekkjartún 2, Reyðarfirði. Um er að ræða byggingarlóð með steyptum sökkli og plötu. Stærð íbúðarhúss um 100 fermetrar sem nýtast mjög vel. Gatnagerðargjöld hafa verið greidd í samræmi við byggingarstig. Teikningar að vel skipulögðu einbýlishúsi með bílskúr hafa verið samþykktar. Einnig eru til sölu lóðirnar nr 7 og 9 við Stekkjartún,einnig með steyptum sökkli og plötu og samþykktum teikningum. Hús nr 2 og 9 eru um 100 fermetrar og hús nr 7 um 120 fermetrar.  Lóðirnar eru á fallegum og friðsælum stað á Reyðarfirð, Fjarðabyggð. Möguleiki er á láni frá seljanda vegna kaupa á lóðunum. Möguleiki á afslætti ...


Leita

Svæði

Tegund
Stærð
 
Herbergi
 
Verð


Götuheiti
Annað
Sérinngangur
Lyfta í húsinu
Með aukaíbúð
Bílskúr127,9 m2 Einbýlishús, 4 Svefnherbergi,

Verð: 25.900.000

164,5 m2 Atvinnuhúsnæði, Svefnherbergi,

Verð: 0

134,1 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, 3 Svefnherbergi,

Verð: 23.800.000


Sýni 1 til 20 af 42


Útkaupstaðarbraut 1 - Eskifirði – Sími 893-1319 – thordis@lindinfasteignir.is - http://www.lindinfasteignir.is